Reykkvars er kvarssteinn.

Reykkvars

Lýsing

breyta

Reykkvars er mó-og brúnleitt afbrigði af kvarsi. Liturinn talinn stafa áli í kristalgerðinni eða vegna áhrifa af geislaverkum efnum.

  • Efnasamsetnign: SiO2
  • Kristalgerð: trígónal (hexagónal)
  • Harka: 7
  • Eðlisþyngd: 2,65
  • Kleyfni: engin

Útbreiðsla

breyta

Reykkvars finnst sem holu- eða sprungufylling í djúpbergi.

Heimild

breyta
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.