Reykjanesvirkjun
jarðvarmavirkjun á Reykjanesi
Reykjanesvirkjun er jarðvarmavirkjun á Reykjanesi rekin af HS Orku. Orkuvinnsla hófst 2006. Sýning um jarðhita var lengi í Reykjanesvirkjun[1] en henni hefur nú verið hætt.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Reykjanesbær (11.03.2010). „Orkuverið Jörð opið á Safnahelgi á Suðurnesjum 13. - 14. mars“. Upplýsingavefur sveitarfélagsins Reykjanesbæjar. Sótt 11. október 2023.
- ↑ „HS Orka - Við höfum ákveðið að loka sýningunni okkar Orkuverið Jörð sem starfrækt hefur verið í Reykjanesvirkjun. | Facebook“. facebook.com. Sótt 11. október 2023.
Tengill
breytaHS Orka - Nánar um orkuverið á Reykjanesi Geymt 6 nóvember 2021 í Wayback Machine