Rembihnútur er einfaldur hnútur og yfirleitt sá fyrsti sem menn læra. Hann er líka grunnur undir marga aðra hnúta, t.d. slaufu og blóðhnút. Hnúturinn er mjög öruggur og erfitt getur verið að leysa hann. Hann er oft hnýttur á endann á bandi til að koma í veg fyrir að það rakni upp.

Tveir rembihnútar.

Sjá einnig breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.