Rem Koolhaas (f. 17. nóvember 1944) er hollenskur arkitekt. Á meðal verka eftir Koolhaas má nefna hollenska sendiráðið í Berlín og Casa da Música í Porto.

Rem Koolhaas

Koolhaas hlaut Pritzker-verðlaunin árið 2000.

Tenglar

breyta
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.