Áttflötungur er margflötungur með átta flötum. Allir fletir reglulegs áttflötungs eru þríhyrningslaga, þar sem þríhyrningarnir eru jafnhliða og eins.

Áttflötungur sem snýst.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.