Rauðvín og klakar

Rauðvín og klakar er tölvuleikjasería sýnt á Stöð 2 Esport. Þættirnir byrjuðu haustið 2020. Þáttastjórnendur eru Steindi Jr, MVPete, Digital Cuz og Óli FKN Jó.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.