Rauðhetta

Rauðhetta (þýska: Rotkäppchen, franska: Le Petit Chaperon rouge) er ævintýri sem fyrst kom út á prenti í þjóðsagnasafninu Contes de ma mère l'Oye eftir Charles Perrault árið 1697.

Offterdinger Rotkappchen (1).jpg
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.