Rauðablástur
Rauðablástur er aðferð til að bræða járn úr mýrarrauða yfir viðarkolaglóð í sérstökum ofni.
Talið er að Íslendingar hafi unnið sitt járn sjálfir þar til farið var að flytja inn ásmundarjárn um miðja 15. öld. Rauðablástur á Íslandi lagðist af þegar vinnsla járngrýtis hófst á Norðurlöndum.
Rauðablástur fór þannig fram að þurrkuðum mýrarauða var blandað saman við viðarkol. Kveikt var í blöndunni í ofni og við brunann afoxaðist járnið úr (vötnuðu) járnoxíði í járnmálm sem er bráðinn og seytlaði niður í botn ofnsins.
Tenglar
breyta- Er nógu mikið járn í íslenskum mýrarrauða til vinna það með raunhæfum hætti?; af Vísindavefnum
- Í hvaða vötnum á Íslandi finnst mýrarauði?; af Vísindavefnum
- Um járngjörð fornu Íslendinga; grein í Tímanum 1872
- Til útgefanda Tímans (frh. á Um járngjörð fornu Íslendinga; grein í Tímanum 1873
- Rauðablástur; grein í í tímanum 1927
- Íslendingar fengu allt sitt járn úr rauðablæstrinum, Lesbók Morgunblaðsins(10.04.1938)