Rauðíkorni

Rauðíkorni (fræðiheiti Sciurus vulgaris) er íkornategund sem algeng er í Evrópu. Rauðíkorni er um 23 sm á lengd án skotts en heildarlengd er um 45 sm. Rauðíkorni leggst ekki í dvala á veturna. Rauðíkorni hefur hopað mjög á Bretlandseyjum fyrir innfluttri íkornategund gráíkorna (Sciurus carolinensis).

Rauðíkorni
Squirrel posing.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Sciuridae
Ættkvísl: Sciurus
Undirættkvísl: Sciurus
Tegund:
S. vulgaris

Tvínefni
Sciurus vulgaris
Linnaeus, 1758
Útbreiðslusvæði rauðíkorna
Útbreiðslusvæði rauðíkorna

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.