Ratsjárstofnun var íslenskt ríkisstofnun sem var undir utanríkisráðuneytinu. Hún var stofnuð árið 1987 eftir að ríkisstjórnir Íslands og Bandaríkjanna höfðu gert samning um að Íslendingar myndu taka yfir starfsemi og viðhald ratsjárstöðva Varnarliðsins. Stofnunin var lögð niður árið 2008 og verkefni þess flutt til hinnar nýstofnuðu Varnarmálastofnun.[1][2]

Tilvísanir breyta

  1. Einar Örn Gíslason (10. desember 2010). „Ekki vitað hvað tekur við eftir áramótin“. Morgunblaðið. Sótt 27. júlí 2022.
  2. „Skipuð forstjóri Varnarmálastofnunar“. Morgunblaðið. 19. maí 2008. Sótt 27. júlí 2022.

Ytri tenglar breyta