Ramsey-tala
(Endurbeint frá Ramsey tala)
Ramsey-talan , þar sem , er lágmarksfjöldi einstaklinga í veislu þar sem að lágmarki eru m pör vina eða n pör óvina, að því gefnu að allir í veislunni séu ýmist vinir eða óvinir. Sjá má að .
Eiginleikar Ramsey-talna eru m.a. að . Ennfremur er fyrir allar jákvæðar heiltölur .
Eingöngu eru þekkt nákvæm gildi á 9 Ramsey-tölum, með . Þær eru m.a. , en ennfremur eru þekkt takmörk fyrir ýmsar Ramsey-tölur, t.a.m. .
Ramsey-tölur eru nefndar eftir Frank Plumpton Ramsey, sem skilgreindi þær.