Raisting er sveitarfélag í héraðinu Weilheim-Schongau í Bæjaralandi í Þýskalandi. Íbúar eru rúm tvö þúsund.