Ragna Sigurðardóttir

Ragna (Ragnheiður) Sigurðardóttir (f. 10. ágúst 1962) er íslensk myndlistarkona, rithöfundur, þýðandi og skáld. Hún er gift Hilmari Erni Hilmarssyni, allsherjargoða og tónlistarmanni, og eiga þau tvö börn.

Verk breyta

  • 2019: Vetrargulrætur (smásögur)
  • 2016: Vinkonur (skáldsaga)
  • 2011: Bónusstelpan (skáldsaga)
  • 2009: Hið fullkomna landslag (skáldsaga)
  • 2000: Strengir (skáldsaga)
  • 1997: Skot (skáldsaga)
  • 1993: Borg (skáldsaga)
  • 1991: 27 herbergi (smásögur)
  • 1989: Fallegri en flugeldar (ljóð)
  • 1987: Stefnumót (smásögur og ljóð)

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.