Rafsegulhögg

(Endurbeint frá Rafsegulspúls)

Rafsegulhögg[1] er höggbylgja, sem myndast í rafsegulsviði og varir aðeins nokkur hundruð nanósekúndur. Slíkt högg getur verið nægjanlega öflugt til þess að eyðileggja rafrásir í rafeindatækjum. Öflugt rafsegulhögg myndast við kjarnorkusprengingu.

Heimildir

breyta
  1. „Er til eitthvað sem heitir rafsegulpúls“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. febrúar 2007. Sótt 18. ágúst 2007.
   Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.