Rafsegulhögg
(Endurbeint frá Rafsegulspúls)
Rafsegulhögg[1] er höggbylgja, sem myndast í rafsegulsviði og varir aðeins nokkur hundruð nanósekúndur. Slíkt högg getur verið nægjanlega öflugt til þess að eyðileggja rafrásir í rafeindatækjum. Öflugt rafsegulhögg myndast við kjarnorkusprengingu.
Heimildir
breyta- ↑ „Er til eitthvað sem heitir rafsegulpúls“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. febrúar 2007. Sótt 18. ágúst 2007.