Rafeindatækni
Rafeindatækni er tæknigrein sem fjallar um aðferðir til að notast við og stjórna flæði rafeinda í rafeindarásum, þ.m.t. í viðnámum, þéttum og hálfleiðurum.
Upphaf rafeindatækni má rekja til þess þegar John Ambrose Fleming fann upp rafeindalampann árið 1904 og hefur hún þróast æ síðan.
Tengt efni
breytaHeimildir
breyta- Íslenska alfræðiorðabókin. 3. bindi. Rafeindafræði. Örn og Örlygur. 1990.