Raðtölur eru í málfræði töluorð (nánar til tekið hrein töluorð), sem notuð er til að segja til um staðsetningu í runu eða lýsa röð viðburða (fyrsti, annar, þriðji, ...). Raðtölum, rituðum með tölustöfum, fylgir punktur, til dæmis 1., 2., 10. Höfuðtölur eru notaðar eru til að segja til um magn, en fjöldatala mengis segir til um fjölda staka í menginu.

Tenglar Breyta