Reykjavík Fringe er sviðslistahátíð sem haldin hefur verið árlega í Reykjavík frá 2018. Fyrirmyndin er Edinburgh Festival Fringe sem haldin hefur verið í tengslum við Edinborgarhátíðina frá 1947.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.