REXX eða REstructured eXtended eXecutor er túlkað, formgert forritunarmál hannað af Mike Cowlishaw hjá IBM í byrjun níunda áratugarinns. REXX er einkanlega ætlað til að stjórna aðgerðum stýrikerfa og annara hugbúnaðarpakka og hefur því mjög einfalda uppbyggingu, til dæmis eru einungis 23 skipanir til staðar.

Tenglar

breyta