Draumsvefn eða REM-svefn er þegar maður er sofandi og er að dreyma. R.E.M stendur fyrir rapid eye movement eða snöggar auga hreyfingar. Það er vegna þess að á þessu stigi svefns er allur líkaminn lamaður nema augun sem sjást skjótast um undir augnlokunum.