Rússneska byltingin (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Rússneska byltingin getur átt við:
- Rússnesku byltinguna 1905
- Rússnesku byltinguna 1917
- Febrúarbyltinguna, sem leiddi til falls Nikulásar II
- Októberbyltinguna, sem leiddi til valdatöki bolsévika
- Þriðju rússnesku byltinguna, misheppnaða byltingu stjórnleysingja gegn bolsévikum 1918–1922
Ef ár byltingarinnar er ekki tilgreint er venjulega átt við annaðhvort rússnesku byltinguna 1917 eða októberbyltinguna sérstaklega. Aftur á móti er nær ávallt vísað til byltingarinnar 1905 með ártali og febrúarbyltingarinnar með mánaðarheitinu.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Rússneska byltingin (aðgreining).