Rúslana
(Endurbeint frá Rúslana Lízjítsjko)
Rúslana Stepanívna Lyzjytsjko (úkraínska: Руслана Степанівна Лижичко; fædd 24. maí 1973), þekktust undir sviðsnafninu Rúslana, er úkraínsk söngkona sem vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 með lagi sínu „Wild Dances“.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ruslana.