Rökkurstjarna
Rökkurstjarna (fræðiheiti: Silene noctiflora[2]) er einær jurt af hjartagrasaætt upprunnin í Evrasíu, en nú víða um heim. Á Íslandi hefur hún fundist sem slæðingur.
Rökkurstjarna | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Silene vulgaris (rökkurstjarna)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Silene noctiflora L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Silene viscida Moench |
Tilvísanir
breyta- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 419
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53548534. Sótt 6. mars 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist rökkurstjörnu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist rökkurstjörnu.