Rökkurstjarna (fræðiheiti: Silene noctiflora[2]) er einær jurt af hjartagrasaætt upprunnin í Evrasíu, en nú víða um heim. Á Íslandi hefur hún fundist sem slæðingur.

Rökkurstjarna
Silene vulgaris (rökkurstjarna)
Silene vulgaris (rökkurstjarna)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Silene
Tegund:
S. noctiflora

Tvínefni
Silene noctiflora
L.[1]
Samheiti

Silene viscida Moench
Silene pourretii Hort. ex Fenzl
Silene polyphylla Hort. ex Fenzl
Silene pernoctans Hort. ex Fenzl
Silene membranacea Poir.
Silene fortunii Hort. ex Fenzl
Silene bergeri Hort. ex Fenzl
Silene noctiflorum (L.) Fries
Silene noctiflorus (L.) Mill.


Tilvísanir

breyta
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 419
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53548534. Sótt 6. mars 2023.
   Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.