Rödd byltingarinnar
Rödd byltingarinnar var blað sem Baráttusamtökin fyrir stofnun kommúnistaflokks gáfu út í byrjun níunda áratugar 20. aldar. Ritstjóri þess var Þorvaldur Þorvaldsson.
Þessi dagblaðs eða tímaritagrein sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.