Rótarflókasveppur

Rótarflókasveppur (fræðiheiti: Rhizoctonia solani; kynjað stig: Thanatephorus cucumeris) er kólfsveppur sem ræðst á jurtir. Hann sækir í margar tegundir og er útbreiddur um allan heim. Hann er einn af þeim sveppum sem veldur svartrót (sýkingu í græðlingum).

Rhizoctonia solani (vankynjað stig)
Sykurrófa sýkt af rótarflókasvepp.
Sykurrófa sýkt af rótarflókasvepp.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Kólfsveppaflokkur (Basidiomycetes)
Undirflokkur: Hattsveppasyrpa (Agaricomycetidae)
Ættbálkur: Polyporales
Ætt: Corticiaceae
Ættkvísl: Rhizoctonia
Tegund:
R. solani

Tvínefni
Rhizoctonia solani
J.G. Kühn 1858
Samheiti

Moniliopsis aderholdiiRuhland 1908
Moniliopsis solani (J.G. Kühn) R.T. Moore 1987
Rhizoctonia grisea (J.A. Stev.) Matz 1920
Rhizoctonia napaeae Westend. & Wallays 1846
Rhizoctonia solani var. solani J.G. Kühn 1858

Rótarflókasveppur er mjög algengur í kartöflurækt á Íslandi og er það talið vera vegna þess hve sáðskipti eru lítið stunduð. [1]

Heimildir

breyta
  1. „Kartöflur í ágúst 2004“ (PDF). Sótt 29. janúar 2008.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.