Rót (planta)
Rót er neðanjarðarhluti plantna. Rótin þjónar ýmsum tilgangi:
- Hún festir plöntuna við jörðina
- Hún tekur upp vatn úr jarðvegi
- Hún tekur upp næringarefni úr jarðvegi
- Hún þjónar sem flutningsleið fyrir vatn og næringarefni
- Hún þjónar sem flutningsleið fyrir sykrur og önnur lífræn efni
- Hún getur verið geymsla fyrir næringarefni
- Hún getur verið fjölgunaraðferð plöntunnar
Rætur eru af ýmsum gerðum