Rósaertur (fræðiheiti Lathyrus roseus[2]) er fjölær jurt af ertublómaætt. Rósaertur blómgast í júlí, ágúst bleikum blómum.[3] Ættuð frá Krímskaga, Kákasus, Tyrklandi, Líbanon, Sýrlandi og Íran.[4]

Rósaertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. roseus

Tvínefni
Lathyrus roseus
Steven[1]
Samheiti

Orobus roseus (Steven) Ledeb.

Heimildir

breyta
  1. Kolakovsky, A.A. (1985) , Flora Abkhazii [Flora of Abkhazia],2nd ed., Vol.3. Tbilisi.
  2. „Lathyrus roseus Steven | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 12. apríl 2024.
  3. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 13. apríl 2024.
  4. „Lathyrus roseus Steven | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 12. apríl 2024.