Róðukross er kross sem sýnir Jesú krossfestan og sker sig þannig frá venjulegum krossi. Róðukross er ein af helstu táknmyndum kristinnar trúar en er algengari á meðal kaþólikka en mótmælenda.

Róðukross frá aldamótum 15. og 16. aldar í St. Maríukirkjunni í Toruń

Tengill

breyta