Ríkisháskóli Moskvu


Moskvu ríkisháskólinn (rússneska: Московский государственный университет имени М. В. Ломоносова) er stærsti og elsti háskólinn í Rússlandi. Hann var stofnaður árið 1755 af Ívan Sjúvalov og Mikhail Lomonosov. Skólinn er nefndur eftir Lomonosov.

Moskva MGU 2.jpg

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist