Réttritun

Réttritun eða stafsetning er kerfi í tungumáli sem segir til um hvernig nota skal ákveðin ritkerfi til að skrifa tungumál. Þótt réttritun sé oft kölluð „stafsetning“ í talmáli, þá er stafsetning undirflokkur réttritunar.

Tengt efniBreyta