Ræktað kjöt
Ræktað kjöt eða kjöt ræktað í tilraunastofum er dýrakjöt sem aldrei hefur verið hluti af lifandi dýri að öðru leyti en í því er blóðvatn (serum) frá kálfafóstrum úr slátruðum kúm. Slíkt kjöt hefur verið ræktað í tilraunastofu við háskólann í Maastricht í Hollandi.
Tilvísun
breyta- Bændablaðið Geymt 12 mars 2016 í Wayback Machine