Armeníueik

(Endurbeint frá Quercus pontica)

Armeníueik (fræðiheiti: Quercus pontica)[1] er lágvaxin eikartegund sem er ættuð frá vestur Kákasusfjöllum í Georgíu og norðaustur Tyrklandi og Armeníu, þar sem hún vex í 1.300–2.100 m. hæð.

Armeníueik
Lauf og reklar armeníueikar.
Lauf og reklar armeníueikar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. pontica

Tvínefni
Quercus pontica
K.Koch
Laufguð grein
Quercus pontica (K. Koch) (Fagaceae) (tree).JPG


TilvísanirBreyta

  1. David More, John White, The Illustrated Encyclopedia of Trees, (Timber Press Inc., 2002), 379.

Ytri tenglarBreyta

ViðbótarlesningBreyta

  • Alan Mitchell: Die Wald- und Parkbäume Europas, Verlag Paul Parey, Hamburg und Berlin 1975, ISBN 3-490-05918-2, Seite 248
  • Allen J. Coombes: Határozó Kézikönyvek, Fák, Egyetemi Nyomda, 1996. ISBN 963 545 038 9
  • Linnaea. 22:319. 1849
  • Coombes, A. J. Trees. Eyewitness Handbooks.
  • Rushforth, K. D. Trees of Britain and Europe. Collins.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.