Quercus chrysolepis

Quercus chrysolepis er sígræn eikartegund sem vex í Norður-Ameríku, í Mexíkó og vestur-Bandaríkjunum.[2][3][4]

Quercus chrysolepis
Blöð og akörn
Blöð og akörn
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. chrysolepis

Tvínefni
Quercus chrysolepis
Liebm.
Náttúruleg útbreiðsla Quercus chrysolepis
Náttúruleg útbreiðsla Quercus chrysolepis
Samheiti
  • Quercus chrysophyllus Kellogg
  • Quercus crassipocula Torr.
  • Quercus fulvescens Kellogg
  • Quercus oblongifolia R.Br.
  • Quercus wilcoxii Rydb.
Börkurinn er grár og grófur.

Tilvísanir

breyta
  1. „Quercus chrysolepis“. iucnredlist.org. iucnredlist. 2015. Sótt 5. nóvember 2017. „data“
  2. Quercus chrysolepis In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  3. Quercus chrysolepis County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
  4. SEINet, Southwestern Biodiversity, Arizona chapter

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.