Querétaro er fylki í mið-Mexíkó. Íbúar eru um 2,4 milljónir (2020) og er flatarmál 11.700 ferkílómetrar. Höfuðborgin er Querétaro.

Kort.