Pyroloideae

(Endurbeint frá Pyroleae)

Vetrarliljundirætt eða Vetrarliljur (fræðiheiti: Pyroloideae) er undirætt með 4 ættkvíslum og um 37 tegundum. Hún er stundum talin sjálfstæð ætt: vetrarliljuætt - (Pyrolaceae), eða ættflokkur undir Sníkjurótarætt (Monotropoideae). Tegundirnar eru mixotroph (framleiða næringu sjálfar en nýta einnig samlífi eða sníkjulífi).[1]

Vetrarliljuætt
Lækjaklukkublóm (Pyrola rotundifolia)
Lækjaklukkublóm (Pyrola rotundifolia)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Undirætt: Vetrarliljur (Pyroloideae)
Kostel.
Ættflokkur: Pyroleae
Type genus
Pyrola
Ættkvíslir

Tilvísanir

breyta
  1. Liu, Z.; Wang, Z.; Zhou, J.; Peng, H. (2010). „Phylogeny of Pyroleae (Ericaceae): implications for character evolution“. Journal of Plant Research. 124 (3): 325–337. doi:10.1007/s10265-010-0376-8. PMID 20862511. S2CID 38665814.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.