Lækjaklukkublóm

(Endurbeint frá Pyrola rotundifolia)

Lækjaklukkublóm (fræðiheiti: Pyrola rotundifolia) er tegund blómplantna af lyngætt. Lækjaklukkublóm er ættað frá tempruðum svæðum Evrasíu.[1] Í Finnlandi vaxa tvær undirtegundir hennar; P. r. norvegica (að mestu nyrst) og P. r. rotundifolia (að mestu syðst), og mynda þær fjölda millistiga þar sem þær mætast.[2]

Lækjaklukkublóm


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Pyrola
Tegund:
Lækjaklukkublóm (P. rotundifolia)

Tvínefni
Pyrola rotundifolia
L.
Samheiti

Undirtegundir[3] breyta

Bjöllulilja var áður talin ein undirtegunda Lækjaklukkublóms: Pyrola rotundifolia grandiflora.

Tilvísanir breyta

  1. „Pyrola rotundifolia L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 5. september 2023.
  2. „Isotalvikki, Pyrola rotundifolia - Kukkakasvit - LuontoPortti“. luontoportti.com. Sótt 5. september 2023.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 5. september 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.