Pyrola dahurica[2] er tegund blómplantna af lyngætt. Hún er ættuð frá Kína, Mongólíu, Kóreuskaga og Prímorja.[3]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Pyrola
Tegund:
P. dahurica

Tvínefni
Pyrola dahurica
(Andres) Kom.[1]
Samheiti

Pyrola rotundifolia dahurica (Andres) Andres
Pyrola incarnata dahurica (Andres) Krisa
Pyrola americana dahurica Andres

Tilvísanir

breyta
  1. Kom. (1923) , In: Acta Horti Gothob. 39: 96
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 6. september 2023.
  3. „Pyrola dahurica (Andres) Kom. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 6. september 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.