Pungapróf (eða smáskipapróf eða hið minna fiskimannapróf) er réttindapróf til að stýra skipum sem eru 30 rúmlestir eða minni (var áður 15 rúmlestir).