Júlíulykill
(Endurbeint frá Primula juliae)
Júlíulykill (fræðiheiti Primula juliae) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Kusnez.
Júlíulykill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Primula juliae Hill, 1765 |
Lýsing
breytaJúlíulykill verður um 10 sm há, breiðumyndandi og skriðul með bogadregin lauf, 2-10sm löng og 0,5-3 sm breið. Blómin 2-3 sm í þvermál bleik til bláleit.[1]
Útbreiðsla og búsvæði
breytaRaklend engi og klettasyllur í Kákasusfjöllum.
Ræktun
breytaHefur verið lengi í ræktun á Íslandi. Dugleg og blómsæl.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2020. Sótt 22. mars 2016.
Ytri tenglar
breyta- Armeniapedia: Medicinal Uses of Primula
- American Primrose Society
- http://www.primulaworld.blogspot.is/
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Primula juliae.