Júlíulykill

(Endurbeint frá Primula juliae)

Júlíulykill (fræðiheiti Primula juliae) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Kusnez.

Júlíulykill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. juliae

Tvínefni
Primula juliae
Hill, 1765
Júlíulykill í blóma í Grasagarði Reykjavíkur í maí 2008

Lýsing breyta

Júlíulykill verður um 10 sm há, breiðumyndandi og skriðul með bogadregin lauf, 2-10sm löng og 0,5-3 sm breið. Blómin 2-3 sm í þvermál bleik til bláleit.[1]

Útbreiðsla og búsvæði breyta

Raklend engi og klettasyllur í Kákasusfjöllum.

Ræktun breyta

Hefur verið lengi í ræktun á Íslandi. Dugleg og blómsæl.[1]

Tilvísanir breyta

  1. 1,0 1,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2020. Sótt 22. mars 2016.

Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.