Glóðarlykill

(Endurbeint frá Primula aurantiaca)

Glóðarlykill (fræðiheiti Primula aurantiaca) er blóm af ættkvísl lykla sem var lýst af William Wright Smith og Forrest.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. aurantiaca

Tvínefni
Primula aurantiaca
W.W. Sm. & Forrest
Samheiti

Aleuritia aurantiaca (W.W. Sm. & Forrest) J. Sojak

Lýsing

breyta

Líkist glóeyjarlykli (Primula chungensis) nema miðæðastrengurinn purpuralitur. Verður 15 - 30 sm hár. Blómin venjulega brún til gul. Litningafjöldi 2n = 22

Útbreiðsla og búsvæði

breyta

Blautum engjum, rökum skógarjaðri, í 2500--3500 m.yfir sjávarmáli í suðvestur Sichuan og norðvestur Yunnan í Kína

Ræktun

breyta

Nokkuð harðgerður en oft skammlífur. Þarf vetrarskýli á snjóléttum stöðum.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. ágúst 2020. Sótt 29. mars 2016.

Ytri tenglar

breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.