Pressuger eða bökunarger er ger sem er notað til að hefa brauð og brauðvörur. Bökunarger er örverur af tegundinni Saccharomyces cerevisiae sem er sama tegund en annað afbrigði af örverums sem eru í ölgeri sem notað er í bjórframleiðslu.

Pressuger
Þurrger