Própíonsýra

Própíonsýra er sýra með efnaformúlunni CH3CH2COOH. Própríonsýra er meðal annars notuð til að sýra bygg og auka þannig geymsluþol þess..