Poznań

(Endurbeint frá Poznan)

Poznań (þýska: Posen, latína: Posnania) er fimmta fjölmennasta borg Póllands og höfuðborg Stóra-Pólland sýslu. Borgin er ein elsta borg Póllands og var mikilvæg miðstöð á fyrstu árdögum pólska ríkisins. Poznań liggur við ánna Warta.

Poznań
Ráðhús.
Ráðhús.
Skjaldarmerki Poznań
Staðsetning Poznań
Staðsetning Poznań innan Póllands.
LandPólland
HéraðStóra-Pólland
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriJacek Jaśkowiak
Flatarmál
 • Samtals261,85 km2
Hæð yfir sjávarmáli
60−154 metrar m
Mannfjöldi
 (2014)
 • Samtals546.829 (borgin)[1]
855.000 (stórborgarsvæðið)[2]
 • Þéttleiki2.088/km2
Póstnúmer
60-010 til 61-890
TímabeltiUTC+01:00 og UTC+02:00
Vefsíðapoznan.pl

Íþróttir

breyta

Lech Poznań er knattspyrnulið borgarinnar.

Tilvísanir

breyta
  1. Główny Urząd Statystyczny. Baza Demografia. Ludność Polski. Stan na 30.06.2014. [1] Geymt 26 desember 2018 í Wayback Machine
  2. [2] Geymt 26 desember 2018 í Wayback Machine.

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.