Hjartanykra
(Endurbeint frá Potamogeton perfoliatus)
Hjartanykra (fræðiheiti Potamogeton perfoliatus) er 30-100 sm há vatnaplanta sem er víða í stöðuvötnum á láglendi. Hún vex á kafi í vatni en efstu blöðin og blómin fljóta á yfirborði. Jurtin er fremur hitakær og sækir í voga þar sem jarðhiti er.[1][2]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Potamogeton perfoliatus L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Potamogeton perfoliatus var. perfoliatus L. |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Hjartanykra (Potamogeton perfoliatus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019. Sótt 30. september 2019.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 30. september 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hjartanykru.
Wikilífverur eru með efni sem tengist hjartanykru.