Smánykra
(Endurbeint frá Potamogeton berchtoldii)
Smánykra (fræðiheiti Potamogeton berchtoldii)[2] er fjölær vatnajurt af nykruætt. Hún vex víða á norðurhveli[3][1] og á Íslandi er hún víða á láglendi.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Potamogeton berchtoldii Fieber, 1838[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Potamogeton berchtoldii var fyrst lýst í Oekon.-techn. fl. Böhm. 2(1):277. 1838.
- ↑ „Potamogeton berchtoldii Fieber“. www.gbif.org (enska). Sótt 18. október 2023.
- ↑ „Potamogeton berchtoldii Fieber | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. október 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist smánykru.
Wikilífverur eru með efni sem tengist smánykru.