PostSecret

PostSecret er verkefni sem Frank Warren hóf í byrjun ársins 2005 þar sem fólk sendir inn nafnlaus póstkort með leyndarmálum sínum sem hann setti svo upp á vefsíðu verkefnisins. Margir hafa notað þennan vef til að smíða alls kyns bréf, einkum þau sem tengjast ástinni.

TengillBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.