PostSecret
PostSecret er verkefni sem Frank Warren hóf í byrjun ársins 2005 þar sem fólk sendir inn nafnlaus póstkort með leyndarmálum sínum sem hann setti svo upp á vefsíðu verkefnisins. Margir hafa notað þennan vef til að smíða alls kyns bréf, einkum þau sem tengjast ástinni.
Tengill
breyta- Opinber heimasíða PostSecret
- PostSecret Sweden Geymt 23 ágúst 2013 í Wayback Machine