Portulaca

Portulaca er eina ættkvíslin í ættinni Portulacaceae, og er hún með um 40-100 tegundir í hitabeltinu og heittempraða beltinu.

Portulaca
Portulaca amilis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Portulacaceae
Ættkvísl: Portulaca
L.[1]
Tegundir

um 40-100, sjá texta

Samheiti

Sedopsis (Engl.) Exell & Mendonça[1]

Portulaca 'All Aglow'

Súpugull (Portulaca oleracea) er víða ræktuð til matar og og er víða ágeng tegund.

Valdar tegundirBreyta

Áður taldar meðBreyta

GalleryBreyta

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 „Genus: Portulaca L.“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 28. apríl 1998. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júlí 2011. Sótt 4. mars 2011.
  2. Snið:ITIS
  3. 3,0 3,1 „Species Records of Portulaca. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. október 2008. Sótt 4. mars 2011.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.