Plzeň eða Pilsen er borg í Tékklandi. Íbúar borgarinnar eru um 169 þúsund talsins (2015). Borgin sjálf er 137,65 ferkílómetrar að stærð (2014).

Plzeň


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.