Grasafræði
(Endurbeint frá Plöntulíffræði)
Grasafræði, plöntulíffræði eða plöntuvísindi er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á plöntum. Innan grasafræðinnar eru fjölmargar fræðigreinar sem fást m.a. við æxlun, efnaskipti, vöxt, sjúkdóma og þróun plantna. Þeir sem leggja stund á greinina kallast grasafræðingar.