Plágueyðir er efni sem notuð eru til að hindra útbreiðslu, eyða og uppræta ýmis konar plágur svo sem sveppagróður, skordýr og nagdýr. Algengasta notkun plágueyða er til að vernda uppskeru fyrir illgresi, sjúkdómum og skordýrum.

Blöndun á plágueyði sem inniheldur efni skaðleg mönnum
Skilti sem varar við hættu af eiturgufum við eldsvoða vegna plágueyðandi efna

Tengt efni

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.