Piotrowice
52°00′13″N 21°16′31″A / 52.00361°N 21.27528°A
Piotrowice | |
---|---|
Land | Pólland |
Íbúafjöldi | 352[1] (2013) |
Flatarmál | 8 km² |
Póstnúmer | 05-480 |
Piotrowice (pólska: Piotrowice) er þorp í Póllandi. Þorpið liggur við ána Visla og er um það bil 290 km frá Eystrasalti og 270 km frá Karpatafjöllunum. Árið 2010 var íbúafjöldinn 352 manns. Flatarmál þorpsins er 8 ferkílómetrar. Piotrowice er í héraðinu Masóvía.
Piotrowice liggur í miðri Masóvíusléttunni og er að meðaltali 94 m yfir sjávarmáli[1].
Loftslag
breytaÍ Piotrowice er temprað loftslag (Köppen: Dfb) með köldum vetrum og mildum sumrum. Meðalhiti í janúar er −3 °C og 19,3 °C í júlí. Hitastigið getur náð allt að 30 °C á sumrin. Ársmeðalúrkoma er 495 millimetrar og en blautasti mánuður ársins er júlí. Á vorin er oft sólskin en á haustin er annaðhvort sólskinsveður eða þoka en þá er oftast svalt en ekki kalt[1].